Að sigrast á streitu-- námskeið

Kenndar eru æfingar sem byggja á sjálfsdáleiðslu, slökun, íhugun (núvitund) og leiðir til að efla innsæi sitt. Streita er alvarleg, hún getur valdið kulnun í starfi, þunglyndi og líkamlegum sjúkdómum. Við tínum gleðinni og umburðarlyndinu þegar við erum stressuð. Það er því mikilvægt að eignast aðferðir og finna leiðir til að vinda ofan af sér, setja gleðina í fyrsta sæti og njóta þess að vera sú eða sá sem við erum.

þriðjudaginn 1.desember á milli kl. 16.00 – 18.00 í fjögur skipti. Verð er 20.000 kr.


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is