Félagsleg heimaþjónusta

Félagsleg heimaþjónusta og aðstoð með athafnir daglegs lífs.

Með því að fá starfsmann til að aðstoða sig við daglegar athafnir eins og komast í  verslunarferðir, út að ganga, elda eða bara að spjalla, þá skilar það sér í aukinni vellíðan og bættri heilsu.

Rannsóknir sína að með því að hafa stuðning heima við þótt ekki sé nema einu sinni í viku þá eflir það andlega og líkamlega færni, styrkir stoðkerfið og kemur í veg fyrir kvíða og þunglyndi.

Hægt er að kaupa staka tíma og eða fara áskrift. Að velja áskrift er alltaf ódýrara og hægt að segja upp með mánaðar fyrirvara.

Dæmi um verð.

Verð á stökum tíma er 15.000 kr. og áætlaður er 1.5 tími

Verð 2 tímar í áskrift er á 15.000 kr. miðað við einu sinni í viku.

Verð 3 tímar í áskrift er  21.000 kr. miðað við einu sinni í viku.

Verð er lægra ef um fleiri tíma er að ræða.

Ofan á verð leggst keyrsla fram og til baka sem er 2.000 kr. á höfuðborgarsvæðinu,

 

Verð á ráðgjöf.

Hálf tími kostar 7.000 kr. og heill tími 13.000 kr.

Ef ráðgjöf fer fram á heimili viðkomandi þá er rukkað 2.000 kr. aukalega fyrir.

Fáðu ráðgjöf við aðstoðum þig við að finna viðeigandi leiðir fyrir þig og þína.


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is