Örnámskeið

Á námskeiðinu verða kenndar einfaldar  aðferðir til að nýta sér sjálfsdáleiðslu til styrkingar og markmiðssetningu. Námskeiðið er ein kvöldstund frá kl. 19.00 – 22.00 og kostar 15.000 kr. Mikilvægt er að skrá sig á námskeiðið á netfangið vinun@vinun.is  Í boði eru tvö kvöld mánudagskvöldið 20 júní og miðvikudagskvöldið 22. Júní.

Flest stéttarfélög greiða niður viðtöl og námskeið gegn framvísun kvittana.


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is