Stuðninginn heim

Að fá aðstoð við hæfi, veitir vellíðan og öryggi. Bara litlir hlutir eins og að versla í matinn, taka gönguferðir og eða bara að þvo þvott getur orðið óyfirstígandi byrði ef heilsan er ekki fyrir hendi. Við hjá Vinun veitum þér og þínum aðstoð og öryggi í daglegu lífi. Kynntu þér málin hjá ráðgjafa okkar og við finnum út með þér hvernig við getum verið þér innan handar með þá aðstoð sem þú þarfnast.


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is