Stuðningshópur

Ætlaður þeim sem vilja byggja sig upp eftir áföll. Við hittumst einu sinni í viku í tvo mánuði. Ég mun fara yfir leiðir til að takast á við tilfinningaleg áföll sem fylgja skilnaði, makamissir og veikindum. Streita tekur á sig ýmiss konar myndir við áföll og því mikilvægt að vera vakandi gagnvart þeim viðbrögðum sem maður sínir og hvernig má byggja sig upp til að blómstra á sem bestan hátt.  Áætlaður tími að hittast er kl. 19.30 á fimmtudagskvöldum í 1.5 tíma eða til 21.00 og fyrsti hittingur er 25.febrúar.


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is