Félagsleg liðveisla

Félagastuðningur

Hvað er félagsleg liðveisla? Félagsleg liðveisla er þjónusta sem hugsuð er til að rjúfa félagslega einangrun fólks á öllum aldri, bæði barna, unglinga og fullorðinna einstaklinga.

Við kjósum að tala um þjónustu okkar sem félagastuðning því henni er ætlað að veita stuðning á forsendum þess sem þarfnast þjónustunnar, hvort sem það er til að njóta félagsskapar og stuðnings heima við eða létta sér sporin utan heimilis.

Þjónustan byggir á lausnum og móttó okkar er að ekkert verkefni og engin mál eru þess eðlis að ekki sé hægt að gera þau betri og aðlaga þannig að þau bæti líf fólks. Kynntu þér málin hjá ráðgjafa okkar í síma 578-9800 eða með tölvupósti vinun@vinun.is


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is