Ráðgjöf

Gott er að panta ráðgjöf og fá sér góðan kaffibolla og finna út úr því með ráðgjafa hvað geti hentað og hvernig ber að snúa sér þegar aðstæður eru orðnar þannig að þörf er á aðstoð.

Engir tveir einstaklingur er eins og því er og verður þjónusta til hvers og eins einstaklingsbundin og fer eftir því hvað hver og einn þarf hverju sinni.

Við leggjum okkur fram að veita vandaða og ódýra þjónustu með hag hvers og eins að leiðarljósi. Við vitum að það er misjafnt hvað mikið er í buddunni þrátt fyrir að þörf sé á þjónustu. Með það í huga aðstoðum við hvern og einn. Við hvetjum því fólk að koma í ráðgjöf og leita lausna með mál sín.


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is